Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samning
ENSKA
drawing up
Samheiti
gerð
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Til að koma í veg fyrir að röskun á hefðbundnu viðskiptaferli er heimilt að framlengja það aðlögunartímabil þegar heimilt er að nota einfaldað kerfi við samningu skrár yfir fyrirtæki í þriðju löndum sem flytja út tilteknar afurðir úr dýraríkinu, fiskafurðir eða lifandi samlokur (tvískelja lindýr).

[en] In order to prevent any disruptions in traditional trade patterns, the interim period during which a simplified system may be applied to the drawing up of lists of third country establishments exporting certain products of animal origin, fishery products or live bivalve molluscs should be extended, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 19. desember 2000 um breytingu á ákvörðun 95/408/EB um skilyrði fyrir gerð bráðabirgðaskráa, á tilteknu aðlögunartímabili, yfir starfsstöðvar þriðju landa sem aðildarríkjunum er heimilt að flytja inn tilteknar afurðir úr dýraríkinu, fiskafurðir og lifandi samlokur (tvískelja lindýr) frá

[en] Council Decision of 19 December 2000 amending Decision 95/408/EC on the conditions for drawing up, for an interim period, provisional lists of third country establishments from which Member States are authorised to import certain products of animal origin, fishery products or live bivalve molluscs (2001/4/EC)

Skjal nr.
32001D0004
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira